A letter from October 24th, 2020

Time Travelled — almost 5 years

Peaceful right?

Dear FutureMe, Hæ Ariel, Ég vona að þetta er að virka annars er ég að eiða tíma hahaha... Hvernig er framtíðin?? Ertu kominn með PS5?? Og líka góða leiki fyrir playstationið? ég vona þess gaur þú munt örugglega sakna þessa tíma sem að vera ungur, er það ekki?? ég hlakka smá til í að vera stór! Á tímabilinu núna er ég 13 ára það er 24 oktober 2020 00:34:05 AM á laugardag. Þegar þú færð þetta ættir þú að vera 18 ára, vá hvað það er stór tala maður!! Ert þú kominn með bíl? eða bara bílpróf? það hlaut að kosta mikinn pening! ef ú ert farinn að gráta smá þá vil ég bara að segja að ég elska þig og ég vona að þú elskar mömmu þína, eða kannski er hún dauð, ef mamma er dáin þá vil ég bara segja að þú getur haldið áfram með lífið!! Ef þú ert hver sem er dáinn þá vona ég að pabbi eða mamma sér þetta og les allt!! hlakka til þegar þetta ár er búið og ekkert vont gerist ! "2025" hljómar vel. gaur ef þú hættir að spila á klarinett þá vona ég að þú gerðir það fyrir góðri ástæðu! ég vona að þú ert búinn að kaupa limited edition spjald fyrir ps5 sem er rosa cool. vó eg eyddi þessu öllu næstum því! ég ætti að fara að sofa! ég vona að allir í fjölskyldunni eru lifandi og glaðir með lífið sitt! er elía byrjaður í réttó??? það væri gaman að horfa á þá vaxa! en ég er að fara!! GÓÐA NÓTT ARIEL I FRAMTÍÐINNI!! SAKNA ÞIN

Load more comments

Sign in to FutureMe

or use your email address

Don't know your password? Sign in with an email link instead.

By signing in to FutureMe you agree to the Terms of use.

Create an account

or use your email address

You will receive a confirmation email

By signing in to FutureMe you agree to the Terms of use.

Share this FutureMe letter

Copy the link to your clipboard:

Or share directly via social media:

Why is this inappropriate?